Fćrsluflokkur: Dćgurmál

ZELENKA - 20. og 23. mars

Zelenka500x500

Stórglćsilegt kóramót í Reykjavík 17. til 22. ágúst!

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ í nćstu viku verđur haldiđ glćsilegt fjölţjóđlegt kóramót í Reykjavík. Hvorki fćrri en 67 kórar eru skráđir til leiks, Söngsveitin Fílharmónía ţar á međal, frá öllum Norđurlöndum og Eystrasaltslöndunum ţar sem kórahefđ er ríkuleg. Alls eru ţetta um 1860 söngvarar!

Borgarbúar geta hlýtt á kórana, en fjölmargir tónleikar verđa bćđi í hádegi og á kvöldin, miđvikudag 18. ágúst og föstudag 20. ágúst víđsvegar um bćinn, sjá dagskrá hér. Svo taka kórarnir virkan ţátt í dagskrá Menningarnćtur en lokatónleikar mótsins eru á laugardagskvöldinu á Menningarnćturkvöldiđ, í Laugardalshöll.

Heimasíđa kóramótsins er http://choral.iii.is/

 


Afmćlishátíđ 24. apríl í Iđnó!

Viđ hvetjum alla kórfélaga Söngsveitarinnar fyrr og síđar, velunnara hennar og tónlistarunnendur alla til ađ fagna međ okkur hálfrar aldar afmćli á glćsilegri hátíđ í Iđnó, laugardaginn 24. apríl, rifja upp góđar minningar og gleđjast saman.

Ágúst Ólafsson og Guđríđur St. Sigurđardóttir flytja nokkur lög og kórinn syngur ađ sjálfsögđu. Sögusýning međ myndum og efni úr fórum kórsins. Veriđ velkomin!

ammaeli.jpg 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband