Enn syngur vornóttin

Söngsveitin Fílharmónía heldur í tónleikaferđ til Vestfjarđa nćstu helgi, 2. til 5. júní, ţar sem haldnir verđa tónleikar á Ţingeyri, föstudaginn 3. júní kl. 20 og á Ísafirđi laugardaginn 4. júní kl. 17.

Höfuđborgarbúum gefst kostur ađ hlýđa á hugljúft og sumarlegt prógram kórsins á tónleikum í Áskirkju ţriđjudagskvöld 31. maí kl. 20.

Viđ flytjum íslenskt sönglög og lög frá Norđurlöndum, međal annars Voriđ eftir Grieg,og fallegan fćreyskan sumarsálm. Mćtiđ á tónleika og komist í sólskinsskap! Ađgangseyrir 1500 kr en frítt fyrir börn 12 ára og yngri.  

Enn_syngur_vornottin


ZELENKA - 20. og 23. mars

Zelenka500x500

BAROKK í BREIĐHOLTI

Söngsveitin Fílharmónía hefur ađ ţessu sinni valiđ vortónleikum sínum stađ í Fella- og Hólakirkju, fallegri og hlýlegri kirkju međ afbragđs hljómburđ. Auđvelt er ađ rata ţangađ, sjá kort. Kirkjan stendur viđ jađar Elliđaárdals rétt handan viđ Menningarmiđstöđina í Gerđubergi.

Fella- og Hólakirkja 

Eins og áđur hefur komiđ hér fram verđur flutt barokkmessa, Missa votiva, eftir meistarann Jan Dismas Zelenka. Zelenka var uppi á fyrrihluta 18. aldar, fćddist 1679 (sex árum á undan frćgari samtímamönnum hans, Johann Sebastian Bach (1685-1750) og Friedrich Handel (1685-1759). Fyrsti opinberi flutningur á verki eftir Zelenka er skráđur áriđ 1704, á tónleikum í Jesúitaskóla sankti Niklásar í Prag. Hann fluttist til Dresden áriđ 1710 og var víóluleikari viđ Hofkapelle hljómsveitina, en Dresden var ein helsta menningarborg miđ-Evrópu á ţessum tíma og sannkölluđ barokkperla. Missa votiva er eitt fremsta verk ţessa tónskálds sem segja má ađ hafi veriđ enduruppgötvađ á seinni hluta tuttugustu aldar eftir ađ nafn og verk hans lágu í gleymskudái í tvćr aldir.

Tónleikarnir verđa 20. og 23. mars. 

Hér er sýnishorn af ţessu magnađa verki, fallegur flutningur Collegium 1704 hljómsveitarinnar og samnefnds kammerkór, undir stjórn samlanda Zelenka, tékkans Václav Luks. (Tónlist eftir Zelenka fćst í 12 Tónum, Skólavörđustíg):

 


Jan Dismas Zelenka

Söngsveitin Fílharmónía flytur í vor verkiđ Missa votiva eftir tónskáldiđ Jan Dismas Zelenka sem fćddur var áriđ 1679 í Bćheimi í litlum bć suđaustan viđ Prag. Hann var af tónlistarfólki kominn en fátt er vitađ um uppvöxt hans og ćvi framan af. Hann stundađi tónlistarnám í Jesúítaskóla í Prag og gerđist víóluleikari. Ţessa messu sem hljómar í fyrsta sinn á Íslandi samdi hann áriđ 1739 eftir ađ hafa náđ sér eftir tíu ára erfiđ veikindi. Messan ber einkenni barokkstónlistar enda varđ hún til í ţví umhverfi en samtímis vísar hún til ţess sem koma skyldi og heyra má t.d. í tónlist Mozarts og Schuberts.

Fáiđ frekari fréttir og fróđleik af tónleikunum og tónskáldinu lítt ţekkta en spennandi, hér á síđunni! 

Ţessi fallega mynd sýnir fćđingabć tónskáldsins, Louňovice.

lounovice.jpg 


Vetrarstarf ađ hefjast! Raddpróf SUNNUDAG kl. 14

Senn líđur ađ nćsta starfsári Söngsveitarinnar Fílharmóníu, en fyrsta ćfing sveitarinnar verđur miđvikudaginn 1. september. Ekki verđur slegiđ slöku viđ í vetur ţrátt fyrir annir síđastliđins vetrar, á 50. starfsári kórsins, sem endađi međ glćsilegum afmćlistónleikum í maí. Undir stjórn söngstjórans, Magnúsar Ragnarssonar, eru fyrirhugađir ţrennir tónleikar ţetta starfsáriđ:

Hausttónleikar verđa 31. október í Langholtskirkjuţar sem fluttar verđa tvćr franskar messur frá lokum 19. aldar: Messe solennelle eftir Louis Vierne og Requiem eftir Gabriel Fauré. Einsöngvarar verđa Hallveig Rúnarsdóttir og Alex Ashworth og organisti Steingrímur Ţórhallsson. Ađventutónleikar verđa síđan 12. og 15. desember ţar sem Valgerđur Guđnadóttir er einsöngvari. Ađeins verđur brugđiđ út af fyrri ađventutónleikum Söngsveitarinnar ţar sem ţessir tónleikar verđa blanda af hefđbundum jólalögum fyrir kór og djasskenndari útgáfum, en djasstríó leikur međ kórnum á ţessum tónleikunum.

Ađaltónleikar starfsársins eru vortónleikar 3. og 6. apríl í Seltjarnarneskirkju. Ţar verđur flutt Missa Votiva, eftir tékkneska tónskáldiđ Jan Zelenka, fyrir kór, 4 einsöngvara og hljómsveit. Ţetta er hrífandi og glćsilegt barokkverk eftir tónskáld sem lítt hefur heyrst hér á landi.

Nokkurn veginn fullmannađ er í Söngsveitina Fílharmóníu, en ţó verđur haldiđ raddpróf fyrir nýja félaga sunnudaginn 29. ágúst kl. 14 í Melaskóla. Ţeir sem áhuga kunna ađ hafa eru beđnir um ađ hafa samband viđ Magnús Ragnarsson söngstjóra í síma 6989926 (netfang: Magnus.Ragnarsson@gmail.com).

Nánari upplýsingar eru á heimasíđu kórsins, www.filharmonia.mi.is.

 

Jan Zelenka

Jan Dismas Zelenka (1679-1745)

 

 

 


Stórglćsilegt kóramót í Reykjavík 17. til 22. ágúst!

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ í nćstu viku verđur haldiđ glćsilegt fjölţjóđlegt kóramót í Reykjavík. Hvorki fćrri en 67 kórar eru skráđir til leiks, Söngsveitin Fílharmónía ţar á međal, frá öllum Norđurlöndum og Eystrasaltslöndunum ţar sem kórahefđ er ríkuleg. Alls eru ţetta um 1860 söngvarar!

Borgarbúar geta hlýtt á kórana, en fjölmargir tónleikar verđa bćđi í hádegi og á kvöldin, miđvikudag 18. ágúst og föstudag 20. ágúst víđsvegar um bćinn, sjá dagskrá hér. Svo taka kórarnir virkan ţátt í dagskrá Menningarnćtur en lokatónleikar mótsins eru á laugardagskvöldinu á Menningarnćturkvöldiđ, í Laugardalshöll.

Heimasíđa kóramótsins er http://choral.iii.is/

 


HEIMSLJÓS sló í gegn! Endurtekiđ í kvöld, ţriđjudag kl 20

Frumflutningi á Heimsljósi Tryggva M. Baldvinssonar var mikiđ fagnađ af tónleikagestum í Langholtskirkju sl. sunnudag. Flutningurinn var fumlaus og kröftugur og bravó hróp fylltu salinn ţegar stjórnandinn Magnús Ragnarsson sótti tónskáldiđ upp á sviđ!

Tónleikarnir verđa endurteknir í kvöld, ţriđjudagskvöld, kl. 20. Miđar seldir viđ innganginn. Ekki missa af einstöku tónverki!


Styttist í frumflutning á HEIMSLJÓSI

Nú er óđum ađ styttast í afmćlistónleikana 9. og 11. maí, ţegar frumflutt verđur Heimsljós - Íslensk sálumessa, eftir Tryggva M. Baldvinsson. Einsöngvararnir, ţau Ingibjörg Guđjónsdóttir og Snorri Wium, mćttu á kórćfingu í kvöld og ómađi hljómaveislan um allan vesturbćinn!

Verkiđ hans Tryggva er um 45 mínútur í lengd, í sex köflum. Kórfélagar eru allir sem einn heillađir af verkinu og mjög spenntir fyrir frumflutninginn. Tryggva tekst snilldarlega ađ vefa saman tónlist sem endurspeglar ást og fegurđ, angurvćrđ, mikla dramatík, ţjóđlega hljóma og hugartengsl viđ íslenska náttúru viđ sígildan texta úr ţessu einu vinsćlasta bókmenntaverki Íslendinga fyrr og síđar.

Ţá verđa einnig fluttir valdir kaflar úr nokkrum ţeim stóru verkum sem kórinn hefur flutt á liđnum árum, m.a. úr Carmina Burana, Ţýsku sálumessu Brahms, Messias eftir Handel og verkum eftir Mozart, Haydn og Bach.

Einsöngvarar eru eins og fyrr segir Ingibjörg Guđjónsdóttir og Snorri Wium. Sif Tulinius er konsertmeistari 30 manna hljómsveitar og Magnús Ragnarsson stjórnar tónleikunum.

Miđar fást í versluninni 12 Tónum, hjá kórfélögum og viđ innganginn. Miđaverđ er 3500 kr.

 

Ekki missa af menningarsögulegum atburđi!

afmćlistónleikar - HEIMSLJÓS 


Afmćlishátíđ 24. apríl í Iđnó!

Viđ hvetjum alla kórfélaga Söngsveitarinnar fyrr og síđar, velunnara hennar og tónlistarunnendur alla til ađ fagna međ okkur hálfrar aldar afmćli á glćsilegri hátíđ í Iđnó, laugardaginn 24. apríl, rifja upp góđar minningar og gleđjast saman.

Ágúst Ólafsson og Guđríđur St. Sigurđardóttir flytja nokkur lög og kórinn syngur ađ sjálfsögđu. Sögusýning međ myndum og efni úr fórum kórsins. Veriđ velkomin!

ammaeli.jpg 


Ţar sem jökulinn ber viđ loft

 

 

jokull
 

Ţar sem sem jökulinn ber viđ loft
hćttir landiđ ađ vera jarđneskt,
en jörđin fćr hlutdeild í himninum

 

Ţessar fleygu línur Laxness eru snilldarlega tónsettar í nýju verki Tryggva M. Baldvinssonar, HEIMSLJÓS - íslensk sálumessa, sem Söngsveitin Fílharmónía frumflytur á hálfrar aldar afmćlistónleikum sínum 9. maí og 11. maí í Langholtskirkju. Frekari upplýsingar á heimasíđu kórsins.

Merkiđ hjá ykkur ţessa daga, ekki missa af einstökum tónlistarviđburđi!


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband