Á heimaslóðum klezmer tónlistarinnar

Magda violuleikariÞessi voru svakalega flott! Heilluðu okkur með klezmer tónlist á veitingastaðnum Klezmer hois í gamla gyðingahverfinu, Kazimierz, í Krakow. Söngkonan með seiðandi djúpa altrödd spilaði jafnframt snilldarlega á víólu, sem skýrir væntanlega nafn bandsins Quartet Klezmer Trio. Meðleikarar hennar á harmónikku og bassa ekki síðri, sýndu frábært samspil og mikla tilfinningu. Verst að þau voru ekki vöruð við fyrirfram að þau voru með 70 eldheita klezmer aðdáendur í salnum og kláruðust 10 eintökin af geisladisk þeirra á augabragði!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband