18.4.2008 | 17:23
Wroclaw sjarmerandi borg
Orðspor Wroclaw borgar stendur alveg undir sér, borgin er litrík og falleg og skartaði sínu fegursta þegar kórinn gekk um miðborgina með leiðsögn heimamanna.
Við ánna Odra:
Í hátíðarsal Wroclaw háskólans:
Gamla ráðhúsið:
Litrík hús:
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.