13.8.2010 | 00:04
Stórglćsilegt kóramót í Reykjavík 17. til 22. ágúst!
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ í nćstu viku verđur haldiđ glćsilegt fjölţjóđlegt kóramót í Reykjavík. Hvorki fćrri en 67 kórar eru skráđir til leiks, Söngsveitin Fílharmónía ţar á međal, frá öllum Norđurlöndum og Eystrasaltslöndunum ţar sem kórahefđ er ríkuleg. Alls eru ţetta um 1860 söngvarar!
Borgarbúar geta hlýtt á kórana, en fjölmargir tónleikar verđa bćđi í hádegi og á kvöldin, miđvikudag 18. ágúst og föstudag 20. ágúst víđsvegar um bćinn, sjá dagskrá hér. Svo taka kórarnir virkan ţátt í dagskrá Menningarnćtur en lokatónleikar mótsins eru á laugardagskvöldinu á Menningarnćturkvöldiđ, í Laugardalshöll.
Heimasíđa kóramótsins er http://choral.iii.is/
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dćgurmál, Tónlist | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.