HEIMSLJÓS sló í gegn! Endurtekið í kvöld, þriðjudag kl 20

Frumflutningi á Heimsljósi Tryggva M. Baldvinssonar var mikið fagnað af tónleikagestum í Langholtskirkju sl. sunnudag. Flutningurinn var fumlaus og kröftugur og bravó hróp fylltu salinn þegar stjórnandinn Magnús Ragnarsson sótti tónskáldið upp á svið!

Tónleikarnir verða endurteknir í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Miðar seldir við innganginn. Ekki missa af einstöku tónverki!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband