Fćrsluflokkur: Ferđalög

Enn syngur vornóttin

Söngsveitin Fílharmónía heldur í tónleikaferđ til Vestfjarđa nćstu helgi, 2. til 5. júní, ţar sem haldnir verđa tónleikar á Ţingeyri, föstudaginn 3. júní kl. 20 og á Ísafirđi laugardaginn 4. júní kl. 17.

Höfuđborgarbúum gefst kostur ađ hlýđa á hugljúft og sumarlegt prógram kórsins á tónleikum í Áskirkju ţriđjudagskvöld 31. maí kl. 20.

Viđ flytjum íslenskt sönglög og lög frá Norđurlöndum, međal annars Voriđ eftir Grieg,og fallegan fćreyskan sumarsálm. Mćtiđ á tónleika og komist í sólskinsskap! Ađgangseyrir 1500 kr en frítt fyrir börn 12 ára og yngri.  

Enn_syngur_vornottin


Jan Dismas Zelenka

Söngsveitin Fílharmónía flytur í vor verkiđ Missa votiva eftir tónskáldiđ Jan Dismas Zelenka sem fćddur var áriđ 1679 í Bćheimi í litlum bć suđaustan viđ Prag. Hann var af tónlistarfólki kominn en fátt er vitađ um uppvöxt hans og ćvi framan af. Hann stundađi tónlistarnám í Jesúítaskóla í Prag og gerđist víóluleikari. Ţessa messu sem hljómar í fyrsta sinn á Íslandi samdi hann áriđ 1739 eftir ađ hafa náđ sér eftir tíu ára erfiđ veikindi. Messan ber einkenni barokkstónlistar enda varđ hún til í ţví umhverfi en samtímis vísar hún til ţess sem koma skyldi og heyra má t.d. í tónlist Mozarts og Schuberts.

Fáiđ frekari fréttir og fróđleik af tónleikunum og tónskáldinu lítt ţekkta en spennandi, hér á síđunni! 

Ţessi fallega mynd sýnir fćđingabć tónskáldsins, Louňovice.

lounovice.jpg 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband