Færsluflokkur: Ljóð

Þar sem jökulinn ber við loft

 

 

jokull
 

Þar sem sem jökulinn ber við loft
hættir landið að vera jarðneskt,
en jörðin fær hlutdeild í himninum

 

Þessar fleygu línur Laxness eru snilldarlega tónsettar í nýju verki Tryggva M. Baldvinssonar, HEIMSLJÓS - íslensk sálumessa, sem Söngsveitin Fílharmónía frumflytur á hálfrar aldar afmælistónleikum sínum 9. maí og 11. maí í Langholtskirkju. Frekari upplýsingar á heimasíðu kórsins.

Merkið hjá ykkur þessa daga, ekki missa af einstökum tónlistarviðburði!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband